Örvitinn

Foreldrahyski

Svona fréttir stuđa mig óskaplega enda mínar stelpur á ţessum aldri.

Úr dagbók lögreglunnar

Stuttu síđar var tilkynnt um 4 ára stúlku sem hafđi bankađ upp hjá nágranna sínum en foreldrar stúlkunnar voru ekki heima. Er lögreglu bar ađ var fađir stúlkunnar ađ koma heim. Var hann ölvađur og kvađst hafa skroppiđ ađ heiman í smástund. Stúlkan hafđi vaknađ upp ein heima og hafđi grátiđ dágóđa stund áđur en hún fór til nágrannans.

dagbók
Athugasemdir

sirry - 15/11/04 16:48 #

Já ţađ er ferlegt ađ ţetta skuli vera til en ţví miđur er ţađ.