Örvitinn

Í öđrum fréttum

Fór í klippingu í dag, er međ einföld skilabođ til hárgreiđslufólks ţessa dagana (árin): "eins stutt og hćgt er ađ klippa". Rakađ í hliđum og aftan, snöggklippt ađ ofan, ţví styttra ţví betra. Má ekki láta snođa mig, er kúgađur!

Sat í stólnum í korter og las Séđ og heyrt međan háriđ minnkađi. Miklu betra ástand á mér. Séđ og heyrt er afar súrt tímarit.

Tók mynd rétt áđan en var ekki í fókus, vćru slćm örlög ađ detta úr fókus til frambúđar.

dagbók