Örvitinn

Kvenfélagsfundurinn

Var ađ henda inn myndum frá ţví í gćrkvöldi

Hófum kvöldiđ á keilu í Öskjuhlíđ, fórum ţví nćst á Hard Rock ađ éta, drekka bjór og eplasnafs. Ég fékk mér penne sem var ágćtt. Tókum leigubíl til Regins ţar sem viđ sátum og spjölluđum fram yfir miđnćtti, drukkum meiri bjór og skvettum í okkur staupum, mikiđ skrafađ og hlegiđ.

Skelltum okkur í bćinn, kíktum á Dubliners, Thorvaldsen og ađ lokum fóru ég og Regin á Hressó.

Alveg stórfínt kvöld.

dagbók
Athugasemdir

Einar Már - 28/11/04 20:14 #

frábćrar myndir, ég spái ađ mynd ársins verđi ţessi af honum Davíđ í leigubílnum!!!! Frábćrt kvöld međ tilheyrandi ţynnku daginn eftir.