Örvitinn

Saman í vinnunni

Inga María er međ mér í vinnunni!

Fór međ stelpurnar í leikskólann í morgun, hressar og kátar. Í tilefni dagsins er skemmtun í sal og Kolla á međal annars ađ syngja.

Ég var rétt kominn í vinnuna ţegar ég fékk símtal frá leikskólanum, Inga María hugsanlega međ augnsýkingu og ţví ţurfti ég ađ fara međ hana til lćknis, bölvuđ móđursýki :-(

Hvađ um ţađ, fengum ađ trođa okkur inn hjá Heilsugćslunni í Mjódd og fengum augndropa. Inga María má fara aftur í leikskólann á morgun en missir semsagt af fjörinu í dag.

Ćtla ađ sjá hvort viđ náum ekki ađ vera saman hér í vinnunni eitthvađ fram eftir degi - nóg ađ gera.

Hún er kát og hress.

fjölskyldan
Athugasemdir

Gulla - 04/12/04 12:50 #

Aldrei of varlega fariđ međ svona augnsýkingar (ţ.e. EF ţetta er augnsýking, oftast er ţetta eitthvađ minniháttar...) í leikskólanum ţví ţetta getur veriđ bráđsmitandi og virkilega óţćgilegur kvilli. Stundum koma streptókokka-sýkingar líka fram í augunum, ótrúlegt en satt. En ég skil vel ađ foreldrar verđi pirrađir ţegar svo ekkert meiriháttar reynist vera ađ... ;-)

Matti Á. - 04/12/04 13:07 #

Já, auđvitađ er rétt ađ hafa varan ná í leikskólum. Ég var bara í slćmu skapi ţennan morguninn og ekki alveg sáttur viđ ţetta. En dagurinn var fínn hjá Ingu Maríu og hún var ekkert fúl yfir ţví ađ missa af einhverri skemmtun.