Örvitinn

Nýjar bćkur frá regnskóginum

Er ég álpađist heim eftir létt skrall rak ég augun í bćkur á stofuborđinu sem borist höfđu yfir hafiđ og skilađ sér á áfangastađ. Nú er veisla.

Eflaust ekki fyrir alla, en mér er svosem drullusama, ég hlakka til ađ sökkva mér í ţetta ;-)

bćkur
Athugasemdir

Gulla - 04/12/04 12:52 #

Virkilega áhugaverđar bćkur atarna...

Gyda - 05/12/04 21:02 #

Ţú gleymdir ađ segja frá bókinni minni :-) Ég fékk My sisters keeper eftir Jody Picoult. Ég er búin ađ eyđa helginni í ađ lesa bókina og stóđ hún alveg undir vćntingum virkilega góđ bók um erfitt siđferđismál.