Örvitinn

Í Smáralind

Kíktum í Smáralind í dag, fengum okkur ađ borđa á Fridays, ćtluđum á Pizza Hut en ţar var lokađ. Kíktum svo á jólaball klukkan tvö.

Stelpurnar dönsuđu í kringum jólatré og sungu međ jólasveinum. Birgita Haukdal mćtti svćđiđ og söng nokkur lög - gerđi ţađ afar vel. Ţó ég sé enginn sérstakur ađdáandi hennar fer ekki á milli mála ađ hún er hćfileikarík og nćr vel til krakkanna.

Tók nokkrar myndir, ţetta er sú eina ţar sem ég kem viđ sögu!

dagbók
Athugasemdir

Gulla - 05/12/04 20:39 #

Flottar myndir, skemmtilegt hvernig speglunin í kúlunni kemur upp um ljósmyndarann ;-)

Eggert - 06/12/04 08:59 #

Ertu međ myndavélina í buxnaklaufinni?

Matti Á. - 06/12/04 09:16 #

Tja, hún er a.m.k. í ţeirri hćđ :-P