Örvitinn

Stelpurnar

Gyđa ţurfti mynd af stelpunum til ađ setja í jólakort sem hún sendir til Bandaríkjanna. Ég gerđi tvćr tilraunir til ađ taka myndir en ţađ fór gjörsamlega út um ţúfur. Endađi á ţví ađ velja ţokkalegar myndir af ţeim og setja saman í eina.

Áróra er eflaust ekkert rosalega ánćgđ međ sína mynd en okkur finnst hún flott.

Kolla, Áróra Ósk, Inga María

myndir