Örvitinn

Afmælisbarn dagsins

Pabbi er fimmtugur í dag. Foreldar mínir ákváðu að yfirgefa landið af þessu tilefni og eru í Kaupmannahöfn þessa helgi.

Hér er mynd af pabba og Ásdísi Birtu, yngsta barnabarni hans, frá því í sumar. Ásdís Birta var í pössun hjá okkur áðan og skemmti sér vel.

fjölskyldan