Örvitinn

Sniglar

Fyrir afmćlis hans pabba eldađi ég snigla í annađ skipti, eldađi ţá fyrir ţrítugsafmćliđ mitt í fyrra.

Ţetta er alveg einstaklega gott en ţó ekki fyrir alla. Uppskriftin er í Veislubók Hagkaupa. Afar einfalt, mađur steikir sniglana í hvítlaukssmjöri. Mótar form úr smjördegi og gerir sósu međ majones, dijon sinnepi og ýmsu öđru. Setur sósu í formiđ, snigil ţar ofan á og svo rifinn ost. Skellir ţessu í ofn á smá stund.

Svona lítur ţetta út.

matur