Örvitinn

Ruglađur jólasveinn

Haldiđi ekki ađ jólasveinninn hafi ruglast ţegar hann kom á okkar heimili í nótt. Ţegar Kolla vaknađi var ekkert í skónum hennar og ekki heldur í skónum hennar Inga Maríu. Furđulegt vegna ţess ađ ţessar stelpur hafa veriđ mjög ţćgar undanfariđ.

Pabba ţeirra grunađi ađ eitthvađ undarlegt vćri í gangi, rámađi í ađ hafa upplifađ svipađa atburđi ţegar hann var lítill strákur. Pabbinn hafđi rétt fyrir sér, jólasveinninn ruglađist. Í stađ ţess ađ setja í skóna í herbergjum stelpnanna setti hann í skóna niđri í anddyri. Pabbinn rakst á hárteygjur í skónum í anddyrinu ţegar hann fór og sótti Fréttablađiđ. Viđ rćddum mikiđ um ţennan ruglađa jólasvein og reyndum ađ finna skýringu á ţví af hverju hann setti í skóna í anddyrinu en ekki glugganum, kannski nennti hann ekki ađ klifra.

Kolla ćtlar svo sannarlega ađ segja krökkunum í leikskólanum frá ţessum rugludalli.

fjölskyldan
Athugasemdir

sirry - 21/12/04 11:25 #

Hehe ekkert smá ruglađur jólasveinn sem kom til ykkar. Ég á aftur á móti "ruglađa" dóttur sem vaknar alltaf klukkan 3 kíkir í skóin og kemur svo upp í til okkar og svo ţegar hún vaknar man hún ekkert eftir ađ hafa tekiđ úr skónum og upplifir ţađ aftur og aftur ađ fá ekkert í skóin í smá stund :C)

Skyrgámur - 21/12/04 13:57 #

Ţetta kemur fyrir bestu jólasveina, álagiđ er enda mikiđ fyrir jólin. En mér finnst hann soldiđ sniđugur ađ setja í skóinn í andyrinu. Mér hefur ekki dottiđ ţađ í hug. :-(