Örvitinn

Ég er pirrađur

Langađi bara ađ koma ţví á framfćri.

Fékk SMS frá Blóđbankanum í morgun, er ađ spá í ađ skjótast og láta tappa af mér. Tappa kannski af mér smá pirring í leiđinni.

Borđađi afar vondar kínarúllur međ afar vondri súrsćtri sósu í hádeginu. Öllu er nú hćgt ađ klúđra.

Fékk símtal í morgun varđandi ţađ ađ ákveđiđ fyrirtćki vćri ađ leita ađ C++ forriturum. Ég ţekki fullt af C++ forriturum en veit svosem ekki um neinn sem er ađ leita sér ađ vinnu. Ég er ekki ađ leita mér ađ vinnu.

Ég er ennţá pirrađur.

dagbók