Örvitinn

The Incredibles

Kíktum í bíó međ stelpurnar í dag. Fórum í Sambíó í Mjódd og sáum The Incredibles međ íslensku tali.

Stórskemmtileg mynd en kannski ekki viđ hćfi allra yngstu áhorfenda. A.m.k. skemmtum viđ okkur öll vel fyrir utan yngsta međliminn, Inga María, ţriggja ára, hafđi ekkert gaman ađ ţessari bíóferđ en Kolla, fimm ára eftir fimm daga, var ánćgđ en öskrađi ţó nokkrum sinnum, neitar ţví reyndar eftirá - segir ađ ţađ hafi veriđ einhver annar :-)

Semsagt, góđ mynd fyrir foreldra og börn eldri en ţriggja ára.

kvikmyndir