Örvitinn

Netstraff útaf fótboltaleik

Tók Liverpool leikinn í dag upp og ţurfti ţví ađ fara varlega í netrápi eftir hádegi svo ég rćkist ekki á úrslit leiksins. Hef nefnilega oftar en einu sinni klikkađ á ţessu.

Ţetta tókst ţó mér hefđi tekist ađ klúđra ţessu tvisvar, fyrst slysađist ég á mbl og sá ađ ţađ hafđi veriđ markalaust í hálfleik. Síđar datt ég alveg óvart inn á ţessa síđu en fattađi hvađ ég hafđi gert áđur en ég náđi ađ lesa fréttirnar.

Horfđi á leikinn um leiđ og ég kom heim, átti ekki von á góđu. Frekar slappur leikur en verđskuldađur sigur hjá Liverpool.

dagbók