Svipmyndir
Fórum á Hard Rock í kvöld til að fagna afmæli Kollu. Ég tók nokkrar myndir.
Datt svo í hug að setja upp smá myndasíðu í tilefni dagsins. Tók saman myndir af Kollu, eina á mánuði frá því hún fæddist. Setti reyndar þrjár fyrir fyrsta mánuðinn og svo vantar alveg myndir fyrir mars 2001, en ég fór á GDC þann mánuðinn.
Stefnan er að bæta á síðuna þegar tíminn líður.
Þarf að setja upp svona síður fyrir hinar stelpurnar líka. Mér finnst þetta dálítið skemmtilegt concept.