Örvitinn

Ég er uppgefinn

Ég er alveg óskaplega ţreyttur.

Héldum afmćlisbođ klukkan tvö í dag. Helgin hefur ađ stórum hluta fariđ í undirbúning, tiltekt og bakstur. Gyđu sá um matargerđina, ég fékk bara ađ gera hummus (1),(2). Gunna kom međ lax og kavíar, mamma kom međ köku sem Dóra frćnka bakađi. Tók myndir.

Fórum í síđbúiđ jólabođ hjá foreldrum mínum í gćrkvöldi ţar sem Jóna Dóra, Óttar og Ásdís Birta voru í útlöndum um hátíđarnar. Fengum kalkúna og hangikjöt. Ég sleppti hangikjötinu, finnst ţađ ekki svo áhugaverđur matur.

dagbók