Örvitinn

Meika ekki kvöldvinnu

Er ekki í stuđi í vinnunni, finnst ţetta hundfúlt. Sérstaklega ţar sem ég er á dagvinnulaunum ađ vinna upp átta tíma - vćri skárra ef yfirvinnukaupiđ vćri ađ tikka inn.

Er hungrađur en nenni ekki ađ rölta út í sjoppu. Á skyr í ísskápnum en langar ekki í annađ, fékk mér skyr klukkan fimm. Held ég sleppa ţví ađ éta og fái mér eitthvađ ţegar ég kem heim rúmlega níu.

Góđu fréttirnar eru ađ hlutirnir ganga ágćtlega, vandamálin leysast og ég hef einhverju komiđ í verk.

20:05

Góđu fréttirnar streyma inn, ţađ eru fleiri ađ vinna og ţađ á ađ fara ađ panta Nings. Ţetta skánar.

dagbók