Örvitinn

Matarbođ í gćrkvöldi

Fórum í mat til Heiđu og Walters í gćrkvöldi. Ţau buđu upp á humarragú í forrétt, ungverska gúllassúpu í ađalrétt og ostaköku í destert. Međ ţessu var hvítt og rautt - en matarklúbburinn hefur tekiđ upp ţann siđ ađ nú leggja allir í púkk og gestkjafar kaupa borđvíniđ í stađ ţess ađ hver komi međ sína flöskur.

Maturinn var afar góđur og gúllassúpan mjög vel heppnuđ, sérstaklega međ auka Tabasco sósu og ungversku paprikukryddi, sterk og fín.

Ég tók međ mér kippu af Egils lite, ţađ er ekkert sérstakur drykkur - hálfgert vatnssull.

Myndavélin var međ í för og nokkrar myndir teknar - ekki allar af mér.

dagbók