Írvitinn

M˙sakka me­ sŠtum kart÷flum

Elda­i m˙sakka ˙r pakka Ý kv÷ld. ┴tti tvŠr stˇrar sŠtar kart÷flur og ßkva­ a­ nota ■Šr ßsamt venjulegu kart÷flunum, steikti lÝka sveppi og haf­i me­. Skellti feta osti ßsamt venjulega ostinum yfir. Bar fram me­ salati og ostabrau­i.

Ůetta heppna­ist afar vel og ■essi ˙tgßfa ver­ur vafalÝti­ aftur ß bor­um ß ■essu heimili. Meira a­ segja Jˇnu Dˇru fannst ■etta gott og samt er h˙n ekki miki­ fyrir sŠtar kart÷flur (fur­ulegt atferli !)

╔g hef smakka­ "alv÷ru" m˙sakka tvisvar, ß grÝskum veitingasta­ Ý London Ý mars og svo ß Rimini Ý j˙lÝ, ■a­ er me­ eggaldin en pakkam˙sakka­ eins og Úg geri ■a­ bara kart÷flum. Finnst m˙sakka ˙r pakka betra en alv÷ru st÷ffi­ :-)

Vandamßli­ vi­ a­ hafa marga Ý mat, eins og Ý kv÷ld, er a­ ■ß vantar afganga. M˙sakka er afar gott upphita­ en Úg ß enga afganga.

matur