Örvitinn

The Killers - Mr Brightside

Það hafa svo margir verið að dásama The Killers undanfarið að ég stóðst ekki mátið og varð mér útum nýjasta diskinn um helgina.

Eina lagið sem ég hafði heyrt með þeim áður er lag dagsins, að mínu mati afar skemmtilegt og melódískt. Sumum finnst þetta band minna á Strokes, það er kannski að einhverju leyti rétt.

The Killers - Mr. Brightside ~6MB

Ég mun eyða þessu út mjög fljótlega :-). Farið!

lag dagsins