Örvitinn

Veikindi barna

Enn og aftur er ég frá vinnu útaf veikindum barna. Fékk símhringingu frá leikskólanum í hádeginu, Kolla veik. Kvartađi undan magaverk og var ekki "lík sjálfri sér".

Sótti hana og er kominn heim. Fer aftur í vinnuna ţegar Áróra kemur úr skólanum og vinn frameftir. Er reyndar orđinn hundleiđur á ţví ađ vinna frameftir en ţađ verđur bara ađ hafa ţađ.

Kolla er ekkert sérlega slöpp - eiginlega bara ţokkalega hress.

fjölskyldan