rvitinn

Pizzuger

Frum kvldmat til Jnu Dru, ttars og sdar Birtu kvld. ttar bj til pizzur, g fylgdist me pizzubotnager af huga enda markmi mitt matreislunni a lra a gera pizzudeig (og bara almennt a baka brau).

etta virtist ekki mjg flki en kannski ekki alveg a marka ar sem ttar er lrur bakari. g hef alltaf veri hrddur vi braubakstur, held a s essi hersla sem var lg hitastig vatnsins heimilisfrinni gamla daga. Hitinn tti a vera nkvmlega 37 ea allt fri steik. etta er vst ekki svo nkvmt, bara passa a vatni s ekki of heitt.

Stelpurnar hjlpuu til vi a setja legg og skemmtu sr vel, hrguu dlti duglega annig a a urfti rlti a laga eftir r. Pizzurnar voru afar gar og rjr myndarlegar pizzur klruust augabragi.

N arf g bara a prfa sjlfur og komast a v hvort g r vi a gera pizzubotna.

dagbk