Örvitinn

Breiđholtskirkja

Morgunsólin í Breiđholti var nokkuđ smart (sjá líka ţessa mynd). Ég er farinn ađ grípa myndavélina međ mér oftar - fć svo sjaldan tćkifćri til ađ taka myndir ţessa dagana. Ákvađ međal annars ađ rölta heim úr vinnunni í kvöld, tók ţá ţessa mynd af veggjakroti í undirgöngum á leiđinni.

Ţessi mynd er samsett úr tveimur útgáfum af sömu myndinni. Tók semsagt myndina RAW og vann hana tvisvar, einu sinni án breytinga til ađ ná himninum og einu sinni upplýsta (+2EV) til ađ ná kirkjunni. Blandađi svo ţessum tveimur útgáfum saman.

myndir
Athugasemdir

Carlos - 05/02/05 09:37 #

Flottar myndir, mér finnst reyndar hin, sem liggur lágrétt betri og ţessi af veggjakrotinu er alger snilld. Hefur ţér dottiđ í hug ađ tékka á www.nfolio.net?

Matti Á. - 05/02/05 11:42 #

Ţakka ţér fyrir, já ég er sammála, hin er betri. Ég setti hana meira ađ segja fyrst í ţessa fćrslu en skipti eftir ađ ég bćtti ţessari inn á síđuna - veit ekki af hverju! Himininn er betri á hinni myndinni enda undirlýsti ég fyrir himininn (-0.3EV) og hann tekur meira rými á myndinni. ţađ var jú himininn sem átti ađ vera ađal myndefniđ :-)

Hef ekki skođađ nfolio en örlítiđ kíkt á álíka vefiđ. Er óttalega feiminn viđ ađ senda myndir eitthvađ :-|