Örvitinn

Saltkjöt og bollur

Ég er búinn ađ klára skammtinn af hvoru tveggja. Fékk mér eina bollu á laugardaginn hjá Stebba og Margréti, í gćrkvöldi voru baunir og saltkjöt hjá foreldrum mínum.

Ég borđađi ekkert rosalega mikiđ (fannst mér a.m.k.) en saltiđ situr í manni.

Ćtla ađ halda mig viđ léttmeti nćstu daga. Ítölsku kjötbollurnar sem ég ćtla ađ elda í kvöld falla örugglega undir ţá skilgreiningu.

dagbók