Örvitinn

Blóđbađ

Skreiđ fram úr í hádeginu, fór á salerniđ og fékk massívar blóđnasir. Fossblćddi í smá stund, ţurfti ađ trođa pappír í nösina til ađ stöđva blćđinguna.

Var svo ađ skera lauk í dag og tókst ađ skera mig hressilega á löngutöng vinstri handar. Fossblćddi í góđa stund enda ansi djúpur skurđur. Hef ţurft ađ skipta ansi oft um plástur í dag og alltaf flćđir úr ţessu. Var ađ spá í hvort ég ţyrfti ađ láta kíkja á ţetta.

Ég hef örugglega misst svona 100ml af blóđi í dag.

dagbók