Örvitinn

Góđur svefn gerir gagn

Vaknađi hálf tólf, er miklu hressari en í gćr. Bara međ nokkrar kommur en ennţá ansi slćmur í hálsinum.

Ligg í sófanum í sjónvarpsstofunni, hangi á netinu og tékka m.a. á statusnum í vinnunni (já í alvöru :-) ).

Ég verđ eiginlega aldrei veikur, ţetta hlýtur ađ vera mögnuđ pest - eđa ţá ađ ég er ađ verđa gamall.

dagbók