Örvitinn

Veikindavinna

Ţrátt fyrir ađ vera veikur heima hef ég unniđ tvćr-ţrjár klukkustundir í dag. Ţar af afgreiddi ég símtal á klósettinu, veit ekki hvort Friđrik á fyrirtćkjasviđi gerđi sér grein fyrir ţví.

Fattađi hvernig ég átti ađ redda VNC veseninu útaf tveimur skjám. Lausnin var of einföld.

Finnst skondiđ ţegar fólk í ákveđnum "kúguđum stéttum" kvartar undan ţví ađ ţurfa ađ taka vinnuna međ sér heim. Ţannig er ţetta bara.

dagbók