Örvitinn

"Ţađ má ekki snerta gólf" leikurinn

"Ţađ má ekki snerta gólf" leikurinn er stórskemmtilegur. Stelpurnar fara hring eftir hring eftir hring í stofunni, hoppa á milli sófa og stóla og í kringum pabba sinn án ţess ađ snerta gólfiđ.

Ţađ eru bara tvćr reglur. Ţađ má ekki snerta gólf og ţađ er bannađ ađ meiđa sig. Pabbi ţeirra setti seinni regluna.

Magnađ hvađ krakkar hafa mikla orku, stelpurnar voru ađ koma úr leikfimi en eru samt óstöđvandi.

fjölskyldan