Örvitinn

Vesen

Klukkan er rúmlega eitt og ég er enn ađ vinna. Ég sem er veikur heima, ekki séns ađ ţessi dagur verđi skráđur sem veikindadagur. Er hitalaus en slćmur í hálsinum, held ég drulli mér í vinnuna á morgun - fer heim ef ég verđ slappur.

Var ađ setja build af stađ, ţađ mallar nćstu klukkutímana! Vonandi klúđrađi ég engu í makeskránni. Er hćttur ađ nota VNC, nota nú remote desktop - virkar mun betur.

Hluti af ţessu veseni skrifast á mig, örlítill hluti. Ég er kominn međ verulegt óţol gagnvart of mikilli tengslamyndun í hugbúnađarţróun.

dagbók