Örvitinn

Ég er hćgt og rólega ađ verđa sturlađur

Djöfull er ég ógeđslega pirrađur. Reyni ađ hlusta á ljúfa tónlist til ađ halda mér á mottunni.

Er mćttur í vinnu, fór á fćtur fyrir átta í morgun og skellti mér í sturtu áđur en stelpurnar vöknuđu. Fór međ ţćr í morgunmat á leikskólanum. Át upphitađa pizzu sem einhver skyldi eftir í ísskápnum í vinnunni. Fínn morgunmatur ţađ.

Heilsan er ágćt, hálsinn mýkist. Var hitalaus í morgun.

dagbók