Örvitinn

Ranghugmyndir um Miklahvell

Megniđ af ţekkingu minni um Miklahvell hef ég úr bókinni Saga tímans eftir Hawkins sem ég las fyrir óralöngu. Ég veit semsagt nćstum ekki neitt.

Scientific American er oft međ fróđlegar og lćsilegar greinar. Í ţetta sinn fjalla ţeir um Miklahvell og algengar ranghugmyndir um ţá kenningu.

Misconceptions about the Big Bang

The expansion of the universe is like Darwinian evolution in another curious way: most scientists think they understand it, but few agree on what it really means. A century and a half after On the Origin of Species, biologists still debate the mechanisms and implications (though not the reality) of Darwinism, while much of the public still flounders in pre-Darwinian cluelessness. Similarly, 75 years after its initial discovery, the expansion of the universe is still widely misunderstood.

Á Vantrú hefur sköpunarsinninn* Mofi međal annars rökrćtt um Miklahvell í athugasemdum viđ ţessa grein, vísunin á MeFi vakti ţví athygli mína.

*Já, ţađ eru raunverulega til sköpunarsinnar á Íslandi á 21. öldinni!

Ýmislegt
Athugasemdir

Már - 24/02/05 21:45 #

Ţetta var massaskemmtileg lesning, takk! Ég hef greinilega ekki veriđ nćgilega duglegur viđ ađ fylgjast međ nýjustu uppgötvunum í bigbangfrćđum síđasta áratug.