Örvitinn

Köttur í garđinum

Stelpurnar voru ađ leika viđ ţennan kött í garđinum ţegar ég kom heim. Hann var afskaplega gćfur, elti strá og vildi ólmur koma inn ţegar viđ fórum ađ borđa, stóđ ţá viđ hurđina og glápti inn. Ég hálf vorkenndi greyinu, vona ađ hann eigi heimili.

myndir