Örvitinn

Sólsetur, gluggaţvottur og raclette

Yfirmađur upplýsingadeildarinnar rölti um og dreifđi bjór í lok vinnudags. Ég drakk tvo áđur en ég gekk heim. Tveir stórir bjórar eru mín mörk - á afar erfitt međ ađ drekka bara ţrjá! Tveir eđa sjö.

Tók myndir á heimleiđinni, ekkert merkilegt. Sólsetur viđ gamlingjablokkirnar, fólk ađ ţrífa svalaglugga og eitthvađ ţessháttar.

Vorum međ raclette í kvöldmatinn, Kolla pantađi ţađ međ góđum fyrirvara. Skemmtilegur matur en krest dálitlar fyrirhafnar - tekur dágóđa stund ađ borđa.

Myndir.

dagbók