Örvitinn

Million Dollar Baby

Horfđum á óskarsverđlaunamyndina Million Dollar Baby í gćrkvöldi. Góđ mynd en ţó ekkert rosaleg.

Myndir skiptir um ham í seinni hálfleik og ţađ er nokkuđ áhugavert. Sú breyting tryggđi Hillary Swank óskarinn.

Annars erfitt ađ fjalla um ţessa mynd án ţess ađ spilla fyrir.

7.3 11:25

Ţessu hafđi ég ekki spáđ í (Spoiler í athugasemd sem ţarf ađ opna sérstaklega.)

kvikmyndir