Örvitinn

Einn í kotinu nćstu tímana

Stelpurnar voru ađ fara í leikhúsiđ, sjá lokasýningu á Dýrin í Hálsaskógi á eftir. Í ţriđja sinn sem ţćr sjá ţessa sýningu! Eftir leikhús fara ţćr í afmćlisbođ og í kvöld kíkjum viđ öll í mat til foreldra minna.

Óskaplega notalegt ađ hanga heima, aleinn og hafa ekkert sérstakt ađ gera annađ en ađ glápa á imbann og hanga á netinu.

Ćtti kannski ađ gera eitthvađ uppbyggilegt en ég nenni ţví ekki :-)

dagbók