Örvitinn

Fyrsti gestur

Á mađur ađ skammast sín fyrir ađ vera fyrsti gestur á veitingastađ. Reyndar andartaki á undan nćstu tveim. Afar tómlegt ţessa stundina, helmingur borđanna frátekinn.

Skiptir ekki máli, ég sit hér nćstu fjóra tímana. Er ađ sötra bjór (hann verđur bara einn) og búinn ađ panta mér kvöldmat.

dagbók