Örvitinn

Föstudagskvöld

Svona lítur Esjan út frá svölunum mínum á föstudagskvöldi međ 300mm linsunni. Reyndar er ţetta svona 50% crop af upphaflegu myndinni. Notađi ekki ţrífót, fór út á svalir ţegar ég kom heim og prófađi ađ taka myndir međan sólin skein.

Elduđum cannelloni međ spínat, beikon og sveppum í kvöld. Afar langt síđan viđ höfum eldađ ţađ, afar góđur réttur.

Glápum á Idol, ég vćri ekki ađ horfa ef ég hefđi eitthvađ annađ ađ gera :-) Inga María og Kolla fá ađ vaka yfir Idol en eru ekkert ađ horfa á sjónvarpiđ, dunda sér bara afar ţćgar.

Merkilegt međ dómarana í ţćttinum. Ţegar ţeir tala um Hildi Völu tala ţeir alltaf um hana, en ţegar ţeir tala um Heiđu tala ţeir um ţćr. "Ţú" vs "ţiđ". Merkilegt. Annars skiptir ţađ mig engu máli, ég hef engan áhuga :-P

dagbók
Athugasemdir

Binni - 12/03/05 01:27 #

Ég hjó eftir ţessu líka og fannst ţađ hallćrislegt.