Örvitinn

Tungliđ

Kíkti út í garđ áđan og tók tunglmyndir. Ţetta er á 300mm. Held ţađ vćri gaman ađ komast í alvöru sjónauka og taka myndir í gegnum hann - er víst lítiđ mál međ réttu millistykki.

Myndin fyrir neđan er ađeins minnkuđ, ţessi er 100% crop.

myndir