Örvitinn

Góða fólkið

Ég á pistil dagsins á Vantrú. Reyndar skrifaði ég grunninn að honum fyrir löngu, kláraði í gær þar sem það vantaði efni. Ætlaði að tína til vísanir á kannanir sem ég hef lesið um en nennti því ekki - þurfti að rumpa þessu af.

Þetta er afar einföld hugleiðing um þá mýtu að trúað fólk sé betra en vantrúað.

kristni