Örvitinn

Apótek og tjörn

Ósköp myndarlegur regnbogi heilsađi okkur í hádeginu.

Skelltum okkur í bćinn, fengum okkur hádegismat á Apótekinu. Ágćtur matur, ég fékk mér kjúklingasalat, Gyđa pantađi fisk dagsins sem var keila í dag, stelpurnar fengu samloku međ frönskum. Röltum svo í bćnum, kíktum á tjörnina og fengum okkur ís á Ingólfstorgi.

Ég tók myndir. Međal annars nćrmyndir af fuglalífi.

dagbók