Örvitinn

Páskamyndir

Á föstudaginn langa skelltum viđ okkur í bíltúr og enduđum á ţingvöllum. Ţar tók ég nokkrar myndir. Eins og sést kann ég ekkert ađ nota burn í Photoshop.

Í gćr földum viđ páskaegg um morguninn og fórum í mat til foreldra minna um kvöldiđ. Borđuđum kalkúna og kökur í desert. Páskadagsmyndir eru hér. Ég er ánćgđur međ ţessa útfrá tćknilegum forsendum, ekki auđvelt ađ ná himninum og ef mađur spáir ekkert í ţessu yfirlýsir mađur hann.

myndir