Örvitinn

Geimverutrúarbrögđ

Mćli međ greininni um geimverutrúarbrögđ á hinum stórvandađa vef Stjörnuskođun.is sem Sćvar og Sverrir halda úti.

Viđ erum tilbúnir til ađ breyta skođun okkar um leiđ og sannanir koma fram og ţannig hugsa líka vísindamenn. Ţessi ađferđ vísindanna hefur sannađ sig ótal sinnum, t.d. ţegar kenningar eins og ţróunarkenningin, miklahvellskenningin og landrekskenningin komu fram og skýrđu margt sem áđur hafđi gengiđ illa ađ skýra. Ţannig erum viđ alls ekki eins lokađir og trúmennirnir sem aldrei er hćgt ađ sannfćra, jafnvel ţótt ekki sé fótur fyrir ţví sem hann trúir á. Hann trúir samt, jafnvel ţótt sönnunargögnin segi annađ. Hann er sá sem hefur lokađan huga.

Styttri útgáfa af greininni mun birtast á Vantrú bráđlega.

efahyggja