Örvitinn

Flottur flash myndavefur

Þetta er helvíti magnaður flash myndavefur. Dálítið ruglingslegur fyrst því myndunum virðist vera dempt handahófskennt á síðuna, en þegar maður smellir á myndina færist hún nær og á flestum myndum er nánari upplýsingar (haus og/eða ör niðri hægra megin). Smellið á bakgrunninn til að færa ykkur aftur frá myndinni. Ansi nett.

Via Conscientious

vefmál