Örvitinn

Túnfiskpastapizza

Elduđum pizzur í kvöld, stelpurnar sáu ađ venju um ađ setja á eina. Frumlegasta pizza kvöldsins var ţó vafalítiđ pizza međ túnfiskpastaafgöngum frá ţví í gćrkvöldi ásamt slatta af mozarella osti, ferskri steinselju, hvítlauksolíu og parmesan. Öllum nema Áróru ţótti túnfiskpastapizzan afar góđ. pizza međ túnfiskpasta

matur