Örvitinn

Nenni ekki

Ég nenni engan vegin að mæta snemma á Players , nenni ekki að hanga þar í næstum tvo tíma fyrir leik, nenni ekki að sitja í reykmekki.

En ég geri samt, ég er fótboltafíkill.

dagbók