Örvitinn

Fyrsti dagur sumars

Fórum í afmćli hjá Dóru Sóldísi í dag, ţetta afmćlisbođ átti upphaflega ađ vera síđustu helgi en frestađist ţar sem Ásmundur pabbi hennar tók upp á ţví ađ slasa sig.

Um eftirmiđdaginn fórum viđ svo í fermingarbođ hjá Elísabetur, dóttur Ţórkötlu. Fermingarveislan var í Ölduselsskóla. Jóna amma var á stađnum nokkur hress ţrátt fyrir slćma heilsu.

Tók nokkrar myndir í dag

dagbók