Örvitinn

Sumariđ er komiđ

Ţó ţađ snjói kannski eitthvađ á nćstunni er sumariđ komiđ, hef grillađ á svölunum međ bjórflösku í hendi tvö kvöld í röđ. Afskaplega yndislegt :-)

Stelpurnar sóttu mig eftir inniboltann í dag, biđu eftir mér fyrir utan Kársnesskóla, léku sér í leiktćkjunum. [a,b]

Var ađ velta ţví fyrir mér í kvöld, ţar sem ég stóđ á svölunum og naut kvöldsólarinnar, hvađ ég fíla ţessa dimmu vetur illa. Í alvöru talađ - myrkur, kuldi og hret er ekki ađ gera neitt fyrir mig.

Sumariđ er máliđ.

Fyrsta grillfćrsla síđasta árs.

dagbók