Örvitinn

Ţunnur

Kvaddi bankann í gćr. Bođiđ var upp á öl af ţví tilefni, fyrsti bjór drukkinn hlukkan hálf fimm og svo setiđ ađ sumbli til átta. Ekki hćgt ađ segja annađ en ţađ hafi veriđ stórgaman ađ hćtta! Fékk tvćr bćkur í gjöf frá samstarfsmönnum, eina ferđabók um Ítalíu og ljósmyndabók. Er ađ fletta ljósmyndabókinni.

Fór í bćinn og hitti Vantrúarliđ á Horninu. Fékk grćnmetisrisottó sem var nokkuđ gott. Svo var skrafađ og drukkiđ fram á nótt.

Ţađ er ekki laust viđ ađ ég sé frekar slappur ţessa stundina.

dagbók