Örvitinn

Drykkjusýki viđhaldiđ

Föstudag í síđustu viku datt ég í ţađ ţegar ég kvaddi bankann. Á miđvikudaginn fékk ég mér í glas međ nýju vinnunni. Í kvöld er svo árshátíđ inniboltans, á morgun standa ţunnir vćntanlega undir nafni.

Ég verđ ađ segja alveg eins og er, ţrjú fyllerí á átta dögum er í ţađ mesta fyrir mig. Ég ćtla samt ađ láta mig hafa ţađ :-)

Spilum fótbolta milli ţrjú og fimm, förum svo til Viffa og skemmtum okkur, grillum og drekkum öl. Í nótt verđur svo vafalítiđ skundađ í bćinn, vafalítiđ verđ ég ţar í annarlegu ástandi langt fram undir morgun!

dagbók