Örvitinn

Jökull

Ég verð að játa að ég veit ekki hvaða jökull þetta er, landafræðiþekking mín er skammarleg. Ókum smá hring í dag, gegnum Stokkseyri, Eyrarbakka og svo Selfoss á bakaleiðinni.

Þetta blasir við í austurátt.

myndir
Athugasemdir

Sævar Helgi - 15/05/05 17:53 #

Ég veit ekki hvar þú varst staddur nákvæmlega þegar þú tókst þessa mynd. Mér sýnist þetta alla vega vera Hekla, minnir að minnsta kosti mjög á það.

Matti Á. - 15/05/05 21:47 #

Ég var við Þjórsá.

Eins ég sagði, skammarlegt að vera ekki með þetta á hreinu. En líklega er þetta Hekla en ekki jökull :-)