Örvitinn

Ţađ er víst einhver fótboltaleikur á morgun

Ţađ er erfitt ađ hugsa um annađ en ţennan blessađa úrslitaleik Meistaradeildar sem fram fer á morgun.

Öfunda kollega mína, Jón Magnús og Svenna örlítiđ*. Ţeir flugu til London í morgun, eru líklega á leiđinni til Istanbúl ţessa stundina. Mér stóđ til bođa ađ kaupa miđa en ţađ stoppađi í fjárlaganefnd, miđinn var ódýr en ţađ kostar eitthvađ oggulítiđ ađ koma sér til Konstantínópel.

En koma svo, einbeita sér ađ vinnunni. Ţetta project klárar sig ekki sjálft!

* Jújú, ég öfunda Einar líka.

dagbók